Rósa Sigrún Jónsdóttir


"Um fegurđina"

Síđasta, allra síđasta sýningarhelgi í Gallerí Hlemm

Sýningu Rósu Sigrúnar Jónsdóttur lýkur nú um helgina. Rósa Sigrún útskrifađist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2001, og veriđ ötul viđ listsköpun og sýningarhald síđan. Verk hennar “Um fegurđina” hefur áđur veriđ sýnt í Luleĺ í Svíţjóđ sumariđ 2003 ţar sem ţađ vann til verđlauna. Rćtur verksins liggja í vangaveltum um fegurđina.

Ragna Sigurđardóttir gagnrýnandi Morgunblađsins skrifar m.a. um sýninguna: “Verkiđ sem Rósa sýnir núna í Gallerí Hlemmi er sannkallađur svanasöngur gallerísins, ţađ er fallegt, sterkt og eftirminnilegt í einfeldni sinni. Rósa er afar hćfileikaríkur listamađur og henni tekst ađ birta okkur hinum sterka og fallega sýn á hversdagslega hluti. Eyrnapinnavefnađurinn er sláandi verk sem situr í manni. Ţađ minnir á smíđ náttúrunnar eins og kóngulóarvef eđa býflugnabú en vísar um leiđ til neyslusamfélagsins og fegurđar- og hreinlćtisdýrkunar ţeirrar sem viđ búum viđ. Ţráhyggjan sem birtist í gerđ ţess og stćrđ vefsins er óhugnanleg en um leiđ er vefurinn fallegur ásýndum. Myndbandiđ međ útsaumnum í fingurgómana stćkkar verkiđ og gerir ţađ enn áleitnara.”

Í tilefni sýningarinnar og ţeim tímamótum í starfsemi Gallerís Hlemms ađ loka sýningarsal sínum í Ţverholtinu, ţá býđur galleríiđ til lokunarteitis á laugardaginn n.k. og hvetur alla ţá listamenn sem sýnt hafa í galleríinu, velunnara gallerísins, ráđamenn menningarmála á Íslandi og alla ađra áhugasama gesti gallerísins til ţess ađ koma og lyfta kveđjuskál.

 

10. jan. - 31. jan. 2004

[ Fréttatilkynning ]  [ Ferilskrá ]  [ Myndir ]
 

 

 


 
 

07.01.2004