"UM FEGURĐINA"

 

Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar sýningu í Gallerí Hlemmi laugardaginn 10. janúar kl. 17:00. Sýningin stendur til föstudagsins 30. janúar. Galleríiđ er opiđ frá kl. 14-18 fimmtudaga til sunnudaga.

 

Verkiđ sem Rósa sýnir heitir "Um fegurđina" og samanstendur af  um ţađ bil 10.000 samansaumuđum eyrnapinnum  og vídeói.
Verk ţetta var sýnt í Luleĺ í Svíţjóđ sumariđ 2003 ţar sem ţađ hlaut viđurkenningu.

Rćtur verksins liggja í vangaveltum um fegurđina. Manneskjunni er eins fariđ og litlu hafmeyjunni sem vildi ganga í augun á manninum sem hún elskađi. Ţess vegna klauf hún sporđinn sinn svo hann líktist mannsfótum. Ţá gat hún gengiđ upprétt ţótt hvert skref vćri líkast ţví ađ hún gengi á rakvélarblöđum. Ţannig er mannskepnan líka. Hún er rekin áfram gegnum tíma og rúm, óumrćđilega vinnu og endalausar ţjáningar af ţrá eftir fegurđ.

 

Rósa útskrifađist úr skúlptúrdeild Listaháskóla Íslands voriđ 2001 og hefur veriđ ötul viđ listsköpun síđan.

 

Sýningin stendur til 31. janúar. Galleríi Hlemmur Ţverholti 5 er opiđ frá kl. 14-18 fimmtudaga til sunnudaga.

 

Sýning Rósu Sigrúnar er síđasta sýning Gallerís Hlemms í Ţverholtinu,
ţar sem galleríiđ tekur sér hlé frá sýningarhaldi til ţess ađ skilgreina betur og fjármagna starfsemi sína.

 

 

 

Gallerí Hlemmur er opiđ fimmtudaga til sunnudaga frá 14 – 18 .

Ađgangur ókeypis.

gallerí Hlemmur – Ţverholt 5 – 105 Reykjavík – s: 552-0455

www.hlemmur.is galleri@hlemmur.is