STJÓRNENDUR Það sem ég hafði að leiðarljósi er að lit og
förðun væri í hóf stillt og miðaðist við að undirstrika
persónuleika og fegurð. Myndin lýsi gleði og rósemi, og því
að vita ekki um ofa af sjálfum sér. Ég vildi að myndin hefði yfir sér austrænt
yfirbragð. Fatnaður undirstrikar persónuleika, ýkir hann eða
skrumskælir. Í þessu tilviki undirstrika fötin persónuna,
einföld, þægileg, eðlileg. Íslensk kona, valkyrja. Hörð og
ákveðin. Hún veit hvað hún vill og er tilbúin að fara í
stríð. |