Makar sningu

MYNDLIST
Ljsmyndir

JHANNES ATLI HINRIKSSON

Galler Hlemmur.
Opi fimmtudaga til sunnudaga fr kl. 14-18 til 30. mars

  SEINNI t hefur frst vxt a listamenn beini sjnum snum a v smsta og hversdagslegasta umhverfi snu og bendi ar me flki a allt s jafngilt og jafnmerkilegt, a ekkert s svo ltilmtlegt a a eigi ekki skili snar 15 mntur af frg.
  Jhannes Atli Hinriksson er einn essara listamanna og hefur hann sningu sinni Galler Hlemmi, sem jafnframt er hans fyrsta einkasning, ekki lti sr ngja a lta niur fyrir sig og jarveginn sem vi stndum heldur grafi niur og heimstt kunnugleg kvikindi, namaka, og mynda .  sningunni er sera af slkum myndum.  Myndirnar kallar

Jhannes portrett en r eru allar af framenda dranna sem ekkist flipa sem hvelfist yfir tannlausan munn eirra, eins og lst er texta Hlmfrar Sigurardttur, lffrings og namakaadanda, sningarskr.
  Jhannes hefi mtt gera meira essari sningu.  Hn er heldur einsleit, allar myndirnar eru jafnstrar og ekkar a ger og uppsetning sningarinnar hefi mtt vera frsklegri.
  a ga vi sninguna er venjulegt efnisval listamannsins og s stareynd a me v a sna namaka nju ljsi tekst honum a breyta skilningi flks fyrirbrinu.
  Samkvmt listamanninum sjlfum hefur hann mynda fleiri ltilmagna drarkinu a undanfrnu og verur spennandi a fylgjast me honum framtinni.

roddur Bjarnason

Morgunblai 31. mars 2002