Laugardaginn 22. febr˙ar, 2003 - Vi­horf

 

Eitthva­ anna­

 

Ůa­ er vi­urkennt a­ framl÷g til menntamßla, rannsˇkna og nřsk÷punar hafa jßkvŠ­ ßhrif og lei­a m.a.s. til hagvaxtar! En hÚr eru atvinnu˙rrŠ­in ÷ll Ý s÷mu ßtt - til framkvŠmda. VegaframkvŠmda, byggingaframkvŠmda og virkjanaframkvŠmda.


 

Fleiri en Úg eru or­nir ■reyttir ß ßstandinu hÚr ß landi undanfarin ßr. Vi­ viljum eitthva­ anna­ en virkjanir, vegaframkvŠmdir, vinnubrjßlŠ­i og gamaldags vi­horf t.d. Ý atvinnumßlum.

Eitthva­ anna­ er einmitt yfirskrift forvitnilegrar sřningar e­a ÷llu heldur hugmyndasmi­ju sem myndlistarma­urinn Ësk Vilhjßlmsdˇttir stendur n˙ fyrir Ý GallerÝi Hlemmi. Ůar kemur fˇlk me­ hugmyndir til dŠmis um hagv÷xt e­a orku. Sett hefur veri­ upp starfsumhverfi fyrir hugarflugi­ en hugmyndasmi­jan er opinn vettvangur fyrir alla ■ß sem vilja rŠ­a og rannsaka m÷guleika lÝfsins Ý landinu og eins og fram kemur Ý umfj÷llun um sřninguna: "Ësk leitar eftir hugmyndum frß gestum og gangandi um framtÝ­ina, s.s. hvers konar ■jˇ­fÚlag viljum vi­? Hvers konar land viljum vi­? Hvers konar framtÝ­? Hvers konar lř­rŠ­i? Hvers konar stjˇrn? Hvers konar stjˇrnleysi?" Listama­urinn skapar ■arna tengingu ß milli samfÚlagsins og listarinnar og vill hafa ßhrif ß samfÚlagi­.

Ësk hefur bent ß a­ ■a­ hafa ekki allir ßhuga ß ■essu peninga- og hagvaxtartali, fˇlk hafi fengi­ nˇg og vilji breytingar. ═ Silfri Egils ß Skjß einum um sÝ­ustu helgi sag­i Ësk a­ Ý einhverri umrŠ­unni Ý hugmyndasmi­junni hafi veri­ rŠtt um or­i­ hagv÷xtur. Og ■a­ hafi veri­ gagnleg umrŠ­a.

HÚr ver­ur ekki raki­ nßnar hva­ Ësk sag­i Ý vi­talinu heldur dvali­ a­eins vi­ or­i­. Hagv÷xtur er ßgŠtis or­ sem ■ˇ getur veri­ frekar ˇskiljanlegt fyrir venjulegt fˇlk. SamkvŠmt ═slenskri or­abˇk ■ř­ir ■a­ "aukning ■jˇ­arframlei­slu ß mann, reiknu­ ß f÷stu ver­i". Allt vinnubrjßlŠ­i­ skapar sem sagt hagv÷xtinn. SÝaukin neysla skapar hagv÷xt ■ar sem vi­ fjßrm÷gnum hana me­ meiri vinnu. Meiri vinna kostar meiri fjarvistir frß fj÷lskyldu. Ůetta gengur allt ˙t ß gamla vi­horfi­ a­ vera duglegur a­ vinna og ■vÝ meiri yfirvinnu, ■vÝ betra. En gˇ­ur hagur fˇlks og vellÝ­an ■ř­ir ekki endilega meiri hagv÷xt.

Ůa­ mß lÝka segja a­ allt ■etta tal um rÝkt land, peninga, hagv÷xt og virkjanir sÚ lÝka ß einhverju ÷­ru stigi en ■vÝ sem venjulegt fˇlk getur samsama­ sig vi­. Fj÷lskyldan ver­ur undir Ý hagvaxtartalinu. Og eins og Ësk benti ß: Nřtni hindrar hagv÷xt. Vi­ f÷rum sem sagt frekar ˙t Ý b˙­ og kaupum nřjar buxur heldur en a­ gera vi­ gati­ sem kom ß ■Šr g÷mlu. Vi­ kaupum okkur skyndibita af ■vÝ vi­ h÷fum ekki tÝma til a­ vinna matinn sjßlf fyrir vinnu.

Ůa­ er al■ekkt Ý hagfrŠ­inni a­ hagv÷xtur reiknar ekki me­ vinnu innan heimilisins, og nřveri­ hefur veri­ bent ß, m.a. Ý The Economist, a­ sÚu hagvaxtar˙treikningar milli landa lei­rÚttir fyrir aldurssamsetningu ■jˇ­a og lengd vinnudagsins, ■ß eru BandarÝkjamenn ekki miki­ framar Evrˇpub˙um Ý hagvexti. Og sama mß segja um samanbur­ ═slendinga vi­ a­rar ■jˇ­ir, en vi­ h÷fum l÷ngum unni­ mun lengri vinnuviku en nßgrannar okkar, og ■.a.l. er hagv÷xtur sem reikna­ur er ß mann, en ekki vinnustund, Ý raun a­ gefa ranga mynd af ßstandinu, enda finnur fˇlk ■a­ ■egar ■a­ hefur b˙i­ erlendis.

HÚr er rÝkjandi gamaldags vi­horf til atvinnumßla og utanrÝkismßla. Fyrir venjulegt barnafˇlk er st÷­nun Ý ■jˇ­fÚlaginu. Miki­ er tala­ um framfarir hÚr ß landi, rÝkasta land heims, hamingjusamasta fˇlki­ og sÝfellt t÷nnlast ß ■vÝ hversu miklar framfarir hafa or­i­ frß ■vÝ ß nÝunda ßratugnum "■egar ma­ur ■urfti a­ fara til bankastjˇra og fß lßn, ■egar ver­bˇlga var hundra­ prˇsent, ■egar gengi­ var fellt Š ofan Ý Š... o.s.frv.". Vissulega hafa or­i­ miklar framfarir sÝ­an ■ß. Ůetta er li­in tÝ­ og ■a­ er ekki endilega rÝkisstjˇrnarflokkunum a­ ■akka. Miki­ af umbˇtunum Ý Ýslensku vi­skiptalÝfi mß rekja til samrŠmdra reglna frß ESB sem vi­ erum skuldbundin til a­ taka upp, og margir hafa veri­ ß mˇti lengi vel.

Milljar­arnir sex sem rÝkisstjˇrnin er b˙in a­ lofa til uppbyggingar Ý atvinnumßlum koma sÚr ßgŠtlega fyrir landi­ en ˙tspili­ er samt svolÝti­ fljˇtfŠrnislegt. Ůa­ er vi­urkennt a­ framl÷g til menntamßla, rannsˇkna og nřsk÷punar hafa jßkvŠ­ ßhrif og lei­a m.a.s. til hagvaxtar! En hÚr eru atvinnu˙rrŠ­in ÷ll Ý s÷mu ßtt - til framkvŠmda. VegaframkvŠmda, byggingaframkvŠmda og virkjanaframkvŠmda. St÷rf skapast fyrir karla ˙ti ß landi. Um nau­syn ■essa eru rÝkisstjˇrnarflokkarnir sammßla og hafa Ý engu svara­ gagnrřni ß a­ meira skuli ekki nota­ af fÚnu til a­ byggja upp ß h÷fu­borgarsvŠ­inu, Ý menntakerfinu e­a Ý velfer­arkerfinu.

DßlŠti sitjandi rÝkisstjˇrnar ß virkjanaframkvŠmdum er af sama mei­i. Me­ ■eim fß karlar ß Austfj÷r­um meiri vinnu og orkan ver­ur nřtt. Ůa­ ■ykir sem sagt ˇvi­unandi a­ nřta ekki fyrirliggjandi orku, hvernig sem fari­ er me­ nßtt˙runa. (Hugsi­ ykkur hva­ vi­ erum b˙in a­ tapa miklum hagvexti sÝ­an um landnßm, ß

÷llum ßnum sem runni­ hafa til sjßvar - ˇvirkja­ar.) Vi­ viljum eitthva­ anna­ en virkjanir.

HÚr er lÝka rÝkjandi gamaldags vi­horf Ý utanrÝkismßlum. BŠ­i hva­ var­ar Evrˇpusamstarf og hva­ var­ar framlag ═slands til ■ess a­ vi­halda fri­i Ý heiminum. R÷dd ═slands mß heyrast og h˙n ■arf ekki endilega a­ taka undir me­ r÷dd BandarÝkjanna. Vi­ viljum eitthva­ anna­ en a­ rÝkisstjˇrn ═slands segi jß vi­ strÝ­i Ý ═rak.

TÝ­ar sko­anakannanir undanfari­ gefa til kynna a­ venjulegt fˇlk vill eitthva­ anna­ en rÝkjandi ßstand.

Eftir Steinger­i Ëlafsdˇttur steingerdur@mbl.is