Morgunbla­i­           

 

Sunnudaginn 20. aprÝl, 2003 - Myndlist

 

   

 

MYNDLIST - Listasafn ReykjavÝkur - K˙lan, ┴smundarsafni

Tilraunir me­ rřmi

 

RŢMISINNSETNING EYGLË HARđARDËTTIR

Opi­ alla daga frß 13-16. Sřningu lřkur 11. maÝ.

ŮAđ hefur lengi veri­ vandamßl fyrir Ýslenskan myndlistarheim a­ framsŠkin og tilraunakennd gallerÝ ■rÝfast ekki hÚrlendis. Listas÷fnin hafa ß sinn hßtt veri­ a­ breg­ast vi­ ■essari v÷ntun ß tilraunagallerÝum. Listasafn ═slands hefur opna­ lÝti­ sřningarrřmi Ý kjallaranum og eins og fram kemur Ý bŠklingi safnsins er Štla­ a­ kynna ■ar Ýslenska myndlistarmenn af yngri kynslˇ­inni. Ůremur sřningum hefur ■egar veri­ rß­stafa­ og eru allir sřnendurnir reyndar ß fimmtugsaldri. ═ Listasafni ReykjavÝkur eru sams konar ßform Ý gangi me­ gamla skrifstofuh˙snŠ­i­ ß Kjarvalsst÷­um og řmiskonar smŠrri verkefni sem eru ß vegum safnsins gefa m÷guleika ß framsŠkinni tilraunastarfsemi. Helst eru ■a­ ■rjßr sřningar sem Listasafn ReykjavÝkur hefur sta­i­ fyrir Ý K˙lunni Ý ┴smundarsafni, ■ar sem myndlistarmennirnir Tumi Magn˙sson, Finnbogi PÚtursson og Eyglˇ Har­ardˇttir hafa veri­ fengin til a­ gera sta­bundin listaverk. Vel heppna­ar sřningarnar hafa endurvaki­ athygli ß ■essu sÚrstaka h˙si ┴smundar og ■vÝ tv÷faldur vinningur fyrir safni­. Listamennirnir fß greiddar 150.000 krˇnur fyrir vinnu sÝna. Kannski ekki hŠsta kaup sem um getur fyrir skapandi vinnu, en stˇrt skref Ý rÚtta ßtt sem Listasafn ═slands mŠtti taka til fyrirmyndar me­ sřningarnar Ý kjallaranum ■ar sem sřnendur sjß um allan efniskostna­ sjßlfir.

 

Ůessi smŠrri verkefni hjß listas÷fnunum eru gott framtak en koma ■ˇ aldrei Ý sta­inn fyrir starfsemi tilraunagallerÝa enda eru s÷fnin opinberar stofnanir og hafa ÷­rum skyldum a­ gegna en gallerÝ. Ůa­ uppbyggingarstarf sem fram fer Ý tilraunakenndum gallerÝum snřst um a­ ÷gra rÝkjandi gildum og efla hinn skapandi huga sem nau­synlegt er svo framvinda ver­i ß menningu okkar. SlÝk starfsemi er ÷llu samfÚlaginu til gˇ­a ■ˇtt hagna­urinn sÚ ekki t÷lfrŠ­ilega bor­leggjandi. MeginßstŠ­an fyrir ■vÝ a­ gallerÝ ■rÝfast ekki hÚrlendis er s˙ a­ allt of fßir safna fram˙rstefnulist og ■vÝ ■arf fjßrstu­ning frß hinu opinbera sem ekki er veittur nema Ý litlum mŠli. Ekki vir­ist ■ˇ skortur vera ß peningi til menningarstarfsemi ■egar viljinn er fyrir hendi, allavega ekki af hßlfu borgaryfirvalda Ý ReykjavÝk sem nřveri­ veittu um 80 milljˇna krˇna fjßrstyrk til PÚturs Arasonar listaverkasafnara til reksturs nřs safns. Mß vel fagna ■vÝ a­ listaverkasafn PÚturs ver­i opi­ almenningi en ma­ur hugsar ■ˇ hvort veri­ sÚ a­ forgangsra­a ˙thlutun styrkja ß rÚttan hßtt. Mundi ■a­ t.d. gj÷rbylta myndlistarsenunni ß ═slandi ef tilraunagallerÝ fengju brot af ■essari upphŠ­ til umrß­a.

 

Coca Cola og engisprettur

GallerÝ Hlemmur er tilraunagallerÝ sem til ■essa hefur veri­ reki­ Ý sjßlfbo­astarfi. Ůa­ er n˙ ß fjˇr­a starfsßri og hefur ß ■eim tÝma veri­ mikilvŠgur hlekkur Ý myndlistarflˇru ReykjavÝkur, auk ■ess a­ vera upplyfting fyrir svŠ­i­ umhverfis Hlemm sem ekki telst til betri hluta borgarinnar. Undanfari­ hefur gallerÝi­ komist Ý ßgŠtt samband vi­ SvÝ■jˇ­. Nřlega sřndu sex Ýslenskir myndlistarmenn ß vegum GallerÝs Hlemms Ý Sollentunna-myndlistarmessunni Ý Stokkhˇlmi og a­ auki var ■ar kynning ß ÷llum ■eim listam÷nnum sem hafa sřnt Ý gallerÝinu. Ůß hafa tveir sŠnskir listamenn komi­ hinga­ til lands ß vegum gallerÝsins og sřnt verk sÝn. Fyrst Elin Wikstr÷m Ý fyrrasumar og n˙ Thomas BroomÚ sem um ■essar mundir sřnir rřmisinnsetninguna "Locust", sem samanstendur af um 600 engisprettum sem listama­urinn ger­i ˙r kˇkdˇsum.

 

Ůa­ er heldur ˇgnvŠnleg tilfinning sem fer um lÝkamann ■egar ma­ur stendur Ý sřningarrřminu og horfir ß fryst augnablik af Coca Cola engisprettum skrÝ­a ˙t um g÷t e­a sprungur ß veggjum og lofti gallerÝsins og um lei­ heyra hljˇ­uppt÷ku sem gefur til kynna mikinn fj÷lda engisprettna skrÝ­andi ß milli veggjanna. Innan skamms mß Štla a­ rřmi­ fyllist af Coca Cola engisprettum sem eflaust Úta mann eins og Ý einhverri B-mynda hrollvekju ß bor­ vi­ The Swarm, Demnation Alley e­a The Attack of the killer tomatoes. Ůessi innsetning er ■ˇ ekki bara leikmynd til a­ skapa ˇgnvŠnlega tilfinningu heldur er ■etta myndlÝking ß ßhrifum fj÷ldaframlei­slu og sem slÝk nokku­ hittin ßdeila ß AmerÝkuvŠ­inguna sem ri­i­ hefur yfir jar­kringluna sÝ­an heimsstyrj÷ldinni sÝ­ari lauk. Me­ ■vÝ a­ nota Coca Cola dˇsir er BroomÚs einnig a­ endurnřta framlei­sluv÷ru sem undir e­lilegum kringumstŠ­um fŠri Ý annars konar endurvinnslu en sjß mß Ý GallerÝi Hlemmi og snertir ■vÝ umhverfismßl samtÝmans.

 

DŠgurmßl k˙lunnar

Sřning Eyglˇar Har­ardˇttur Ý K˙lunni Ý ┴smundarsafni er rřmisinnsetning eins og verk BroomÚs, en ■ar sem BroomÚs a­lagar tilb˙i­ listaverk sřningarrřminu huglei­ir Eyglˇ ß tˇmt rřmi­ og skapar listaverk ˙t frß ■vÝ. Ůannig hefur hßtturinn veri­ ß Ý ■eim ■remur sřningum sem hafa veri­ Ý K˙lunni. Fyrst var ■a­ Tumi Magn˙sson sem varpa­i myndbandsuppt÷ku upp Ý hvelfinguna, sÝ­an Finnbogi PÚtursson sem vann me­ hljˇ­ sem magnast upp Ý slÝkum hvelfingum og n˙ Eyglˇ Har­ardˇttir sem vinnur ˙t frß veggjum K˙lunnar. Eyglˇ skapar innsetningu sem vinnur Ý mˇtvŠgi vi­ l÷gun sřningarrřmisins. H˙n hefur smÝ­a­ fjˇra veggi ˙r einangrunarfrau­i, sem dempa řkt hljˇ­i­ sem er Ý rřminu, og stillir ■eim upp ß milli glugga K˙lunnar. H˙n vinnur sÝ­an ß hvern vegg me­ mßlningu, ljˇsmyndum og ljˇsritum sem h˙n tekur ˙r tÝmaritum. Hver veggur hefur sÝna mynd e­a ■ema. ┴ einum veggnum tekur h˙n fyrir drauma, a­ra tvo veggi mßlar h˙n Ý fßnalitunum og vinnur me­ ■jˇ­legt ■ema, Ýslenska hestinn og hßlendi­, og sÝ­asta vegginn mßlar h˙n Ý jar­bundnum litum og sřnir gervihnattamyndir af ═rak og myndir af ßh÷fn geimfarsins KˇlumbÝu sem fˇrst fyrir sk÷mmu.

 

Eyglˇ tekur fyrir dŠgurmßl eins og tÝ­ka­ist Ý popplist sj÷tta og sj÷unda ßratugarins. ┴hrif popplistarinnar eru ßberandi Ý samtÝmalistum. Sem dŠmi ■ß ß verk Thomas BroomÚs margt skylt vi­ "Har­kjarna" popplist (Hardcore pop) en innsetning Eyglˇar sver sig Ý Štt vi­ popplistamenn sem komu Ý kj÷lfar abstrakt expressjˇnismanns, Robert Rauschenberg sem dŠmi. Vi­ lifum ß upplřsinga÷ld og ■vÝ telja margir listina stefna Ý a­ vera meira og meira um beinar upplřsingar. Er innsetning BroomÚs til merkis um ■a­. MyndlÝking, efnisval og framsetning liggja skřrt fyrir og t˙lkunin nokku­ gefin. Vinnubr÷g­ Eyglˇar eru aftur ß mˇti ˇsjßlfrß­, innsŠi umfram r÷krŠna ˙tfŠrslu, og gera kr÷fur til listneytandans um a­ vera skapandi ■ßtttakandi Ý upplifun ß listaverkinu.

 

Jˇn B.K. Ransu