Laugardaginn 9. nˇvember, 2002 - Myndlist

MYNDLIST - GallerÝ Hlemmur

 

Vindlareykjandi ßlfast˙lkur ß Hlemmi

BLÍNDUđ TĂKNI, ERLA S. HARALDSDËTTIR

Til 10. nˇv. Sřningin er opin mi­vikudaga til sunnudaga frß kl. 14-18.

 

 

Ůetta er ═sland. H˙n er ═slendingur. H˙n er ßlfur. H˙n er heilbrig­.  H˙n reykir vindla.  H˙n er k÷ld H˙n er alein.

 

ERLA S. Haraldsdˇttir er fŠdd 1967, menntu­ Ý Gautaborg, San Fransisco og Stokkhˇlmi og hefur veri­ virk Ý list sinni Ý um sex ßr. ┴ ■eim tÝma hefur h˙n haldi­ fimm einkasřningar og ■etta er s˙ sj÷tta, auk ■ess a­ taka ■ßtt Ý fj÷lda samsřninga, hÚrlendis og erlendis. Ljˇsmyndaverk sem h˙n vann Ý samvinnu vi­ Bo Melin v÷ktu nokkra athygli hÚr ■egar ■au voru sřnd Ý GallerÝi Hlemmi 2001.

 

Erla hefur unni­ ßgŠta m÷ppu sem gefur gˇ­a innsřn Ý verk hennar undanfarin sex ßr og ■egar h˙n er sko­u­ er ljˇst a­ verk hennar fjalla gjarnan um skynjun og m÷rk raunveruleika og Ýmyndunar. Ůannig leika ljˇsmyndaverk hennar og Bo Melin sÚr me­ daglegt umhverfi okkar me­ ■vÝ a­ breyta ■vÝ ß tilt÷lulega hˇgvŠran hßtt svo efi vaknar hjß ßhorfanda um ■a­ hva­ er raunverulegt og hva­ ekki. Svipa­ hefur Erla gert upp ß eigin spřtur Ý ljˇsmyndum af Ýslenskri nßtt˙ru ■ar sem framandlegur fugl flřgur vi­ Skˇgafoss, geimf÷r takast ß loft uppi ß ÷rŠfum o.fl.

N˙ er Erla lÝka ß nßtt˙ruslˇ­um Ý verki sÝnu Ůa­ sem ■˙ Ý raun sßst, en a­alverk sřningarinnar er myndbandsverk af ÷ldugangi ß Mřrdalssandi ■ar sem einnig breg­ur fyrir st˙lku ß ferli. Myndbandi­ er fallegt, ÷ldugangur er jafnan sei­andi og hra­inn dregur ekki ˙r ■eim ßhrifum. St˙lkan sem birtist og hverfur jafnsn÷ggt bŠtir annarri vÝdd vi­ verki­, ma­ur er Ý raun ekki viss um hva­ ma­ur sß og ekki sß.

 

Myndbandinu er varpa­ ß vegg. Ůegar Úg sß ■a­ var ■a­ illa sřnilegt vegna sˇlar, sem trufla­i mj÷g. ┴n efa er ■a­ sterkara ß skřju­um degi. N˙ eru svo margir a­ vinna myndbandsverk Ý dag. Kannski ver­ur ■a­ til ■ess a­ ■a­ er stundum nota­ ßn tillits til sÚrstakra eiginleika ■ess. SjˇnrŠnir m÷guleikar mi­ilsins fara oft fyrir ofan gar­ og ne­an og myndb÷nd eru oftar en ekki eins konar hreyfanleg ljˇsmyndavÚl, sem hefur fyrst og fremst heimildagildi. ═ ■essu tilfelli hef­i verki­ veri­ mun sterkara me­ ßkve­nari framsetningu. Myndb÷nd listamanna eins og til dŠmis Marijke van Warmerdam sřna til dŠmis vel hvers myndbandi­ er megnugt ß sinn einfaldasta hßtt. MÚr fannst lÝka tilvÝsun til virkjana ˇ■÷rf Ý verkinu og ■rengja t˙lkunarm÷guleika ßhorfanda um of.

 

Erla hefur svo be­i­ tvo listamenn um a­ vinna verk ˙t frß myndbandinu, Joshua Trees segir Ý or­um hva­ honum finnst hann sjß ˙t ˙r kyrrmynd af myndbandinu og ArngrÝmur Borg■ˇrsson, ungur graffitilistama­ur, gerir verk ß einn vegg gallerÝsins, byggt ß s÷mu kyrrmynd. Texti Trees ver­ur til ■ess a­ ma­ur veltir fyrir sÚr hva­ ■a­ er sem skapar Ýmynd ═slands ˙t ß vi­ - hvort Sykurmolarnir og sÝ­an Bj÷rk eigi ■ar Ý raun svona stˇran hlut a­ mßli en Ý texta sÝnum nefnir Trees bŠ­i ßlfa og vindla sem virkar ˇneitanlega klisjukennt, en ßlfast˙lkan Bj÷rk s÷ng j˙ um vindlareykingar Ý Sykurmolalaginu gˇ­a fyrir l÷ngu.

 

Ůessi samvinnuhugmynd finnst mÚr ßhugaver­asti hluti sřningarinnar og nokku­ sem er spennandi a­ vinna me­ - jafnvel ■ˇ a­ ˙tkoman sÚ Ý ■essu tilfelli ekkert sÚrstaklega ßhugaver­. SovÚski listama­urinn Ilya Kabakov hefur til dŠmis nota­ ■ennan m÷guleika ß skemmtilegan hßtt me­ ■vÝ a­ innlima vi­br÷g­ ßhorfenda vi­ verkunum Ý sřningar sÝnar, ■annig hefur komi­ vel fram Ý verkum hans mismunur ß vi­br÷g­um ßhorfenda Ý vestri og austri, auk grßthlŠgilegra vi­brag­a almennings vi­ list sem fßir botnu­u Ý. Samvinna er ofarlega ß baugi Ý dag, bŠ­i listamanna ß milli sem og milli listamanna og almennings og ■a­ er spennandi a­ fylgjast me­ hvernig h˙n ■rˇast frekar ß nŠstu ßrum.

 

Ůrßtt fyrir annmarka framsetningar og ■ß sta­reynd a­ vi­bˇtin sem vannst me­ samvinnunni er ekkert sÚrlega spennandi, b˙a verk Erlu yfir ßhugaver­um ■ßttum, skilin milli raunveruleika og Ýmyndunar eru heillandi og samvinnuhugmyndin frjˇ. Og vonandi a­ sˇlin haldi sig bak vi­ skř ß nŠstu d÷gum.

 

Ragna Sigur­ardˇttir