Laugardaginn 9. nvember, 2002 - Myndlist

MYNDLIST - Galler Hlemmur

 

Vindlareykjandi lfastlkur Hlemmi

BLNDU TKNI, ERLA S. HARALDSDTTIR

Til 10. nv. Sningin er opin mivikudaga til sunnudaga fr kl. 14-18.

 

 

etta er sland. Hn er slendingur. Hn er lfur. Hn er heilbrig.  Hn reykir vindla.  Hn er kld Hn er alein.

 

ERLA S. Haraldsdttir er fdd 1967, menntu Gautaborg, San Fransisco og Stokkhlmi og hefur veri virk list sinni um sex r. eim tma hefur hn haldi fimm einkasningar og etta er s sjtta, auk ess a taka tt fjlda samsninga, hrlendis og erlendis. Ljsmyndaverk sem hn vann samvinnu vi Bo Melin vktu nokkra athygli hr egar au voru snd Galleri Hlemmi 2001.

 

Erla hefur unni gta mppu sem gefur ga innsn verk hennar undanfarin sex r og egar hn er skou er ljst a verk hennar fjalla gjarnan um skynjun og mrk raunveruleika og myndunar. annig leika ljsmyndaverk hennar og Bo Melin sr me daglegt umhverfi okkar me v a breyta v tiltlulega hgvran htt svo efi vaknar hj horfanda um a hva er raunverulegt og hva ekki. Svipa hefur Erla gert upp eigin sptur ljsmyndum af slenskri nttru ar sem framandlegur fugl flgur vi Skgafoss, geimfr takast loft uppi rfum o.fl.

N er Erla lka nttruslum verki snu a sem raun sst, en aalverk sningarinnar er myndbandsverk af ldugangi Mrdalssandi ar sem einnig bregur fyrir stlku ferli. Myndbandi er fallegt, ldugangur er jafnan seiandi og hrainn dregur ekki r eim hrifum. Stlkan sem birtist og hverfur jafnsnggt btir annarri vdd vi verki, maur er raun ekki viss um hva maur s og ekki s.

 

Myndbandinu er varpa vegg. egar g s a var a illa snilegt vegna slar, sem truflai mjg. n efa er a sterkara skjuum degi. N eru svo margir a vinna myndbandsverk dag. Kannski verur a til ess a a er stundum nota n tillits til srstakra eiginleika ess. Sjnrnir mguleikar miilsins fara oft fyrir ofan gar og nean og myndbnd eru oftar en ekki eins konar hreyfanleg ljsmyndavl, sem hefur fyrst og fremst heimildagildi. essu tilfelli hefi verki veri mun sterkara me kvenari framsetningu. Myndbnd listamanna eins og til dmis Marijke van Warmerdam sna til dmis vel hvers myndbandi er megnugt sinn einfaldasta htt. Mr fannst lka tilvsun til virkjana rf verkinu og rengja tlkunarmguleika horfanda um of.

 

Erla hefur svo bei tvo listamenn um a vinna verk t fr myndbandinu, Joshua Trees segir orum hva honum finnst hann sj t r kyrrmynd af myndbandinu og Arngrmur Borgrsson, ungur graffitilistamaur, gerir verk einn vegg gallersins, byggt smu kyrrmynd. Texti Trees verur til ess a maur veltir fyrir sr hva a er sem skapar mynd slands t vi - hvort Sykurmolarnir og san Bjrk eigi ar raun svona stran hlut a mli en texta snum nefnir Trees bi lfa og vindla sem virkar neitanlega klisjukennt, en lfastlkan Bjrk sng j um vindlareykingar Sykurmolalaginu ga fyrir lngu.

 

essi samvinnuhugmynd finnst mr hugaverasti hluti sningarinnar og nokku sem er spennandi a vinna me - jafnvel a tkoman s essu tilfelli ekkert srstaklega hugaver. Sovski listamaurinn Ilya Kabakov hefur til dmis nota ennan mguleika skemmtilegan htt me v a innlima vibrg horfenda vi verkunum sningar snar, annig hefur komi vel fram verkum hans mismunur vibrgum horfenda vestri og austri, auk grthlgilegra vibraga almennings vi list sem fir botnuu . Samvinna er ofarlega baugi dag, bi listamanna milli sem og milli listamanna og almennings og a er spennandi a fylgjast me hvernig hn rast frekar nstu rum.

 

rtt fyrir annmarka framsetningar og stareynd a vibtin sem vannst me samvinnunni er ekkert srlega spennandi, ba verk Erlu yfir hugaverum ttum, skilin milli raunveruleika og myndunar eru heillandi og samvinnuhugmyndin frj. Og vonandi a slin haldi sig bak vi sk nstu dgum.

 

Ragna Sigurardttir