Laugardaginn 8. mars, 2003 - Menning

Samşætt verk úr steinsteypu og raftónlist

ÁSMUNDUR Ásmundsson myndlistarmağur opnar sıningu á steypuverki í Galleríi Hlemmi, Şverholti 5. Verkiğ er unniğ í steinsteypu og önnur efni sem notuğ eru viğ nıbyggingar og/eğa viğhald gamalla húsa.

 

ÁSMUNDUR Ásmundsson myndlistarmağur opnar sıningu á steypuverki í Galleríi Hlemmi, Şverholti 5. Verkiğ er unniğ í steinsteypu og önnur efni sem notuğ eru viğ nıbyggingar og/eğa viğhald gamalla húsa. Hluti verksins er myndbandsupptaka af uppsetningu verksins en şağ er samvinnuverkefni Ásmundar, kvikmyndagerğarmannsins Bradley Grey og tónlistarmannsins Péturs Eyvindssonar.

Ásmundur hefur haldiğ á annan tug einkasıninga og tekiğ şátt í fjölda samsıninga. Pétur er rafrænn tónlistarmağur sem hefur komiğ fram um árabil ásamt hljómsveit sinni, Vindva Mei. Hann hefur undanfariğ einnig komiğ fram einn síns liğs undir nafninu DJ Musician og hefur lag hans "Jolly Good Techno" veriğ spilağ á undan fótboltaleikjum şıska knattspyrnuliğsins Herthu Berlin á heimavelli şeirra Olympia Stadion.

Sıningin stendur til mánağamóta og er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18.


© Morgunblağiğ, 2003