Þuríður
Sigurðardóttir (Þura)
Fæðingarár: 1949
Vinnustofa: Laugavegi 25 – 3.h.
Símar: 8993689 og 5656389
Netfang:
thura.fridrik@isl.is
Myndlistarnám
2000 -
2001 Listaháskóli Íslands, BA gráða
1998 -
2000
Myndlista- og
handíðaskóli Íslands, málun
1996
- 1998 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, listabraut
Einkasýningar
2002 Án
titils, Galleri i8 - undir stiganum, Reykjavík
Í
nýju ljósi, Ráðhúsi Reykjavíkur á Vetrarhátíð – Ljós í myrkri
2001
Heimilið, Holtsbúð, dvalar og hjúkrunarheimili, Garðabæ
Valdar samsýningar
2002
Hringsjá, Menningarmiðstöðinni Skaftfelli, Seyðisfirði
Við og við, Slúnkaríki, Ísafirði
Artwatchinghouse, Borgarfirði eystra
2001
Snyrtilegt pláss, Stjórnsýsluhúsinu, Þorlákshöfn
2000 Íkveikja, vararafstöðinni Elliðárdal, Reykjavík
Orð í mynd, Skálholti, Árnessýslu
Styrkir
2002
Reykjavíkurborg, v/ Vetrarhátíð – Ljós í myrkri
2002
Ferðastyrkur Menningarsjóður félagsheimila
Störf tengd myndlist
2002
Ein af hugmyndasmiðum og umsjónarmönnum Opna gallerísins, sem sýnt
hefur
all víða í 101 Reykjavík.
Annað
Ein af stofnendum félagsskaparins “Viðhöfn” sem m.a. stendur að Opna galleríinu