Fréttatilkynning

"Óbođnir gestir", Ţuríđur Sigurđardóttir
10. jan. - 2. feb.
Opnun, föstudagskvöldiđ 10. jan. kl. 20:00 – 22:00

Í byrjun janúar mun Gallerí Hlemmur opna sýning á verkum Ţuríđar Sigurđardóttur.
Ţura hefur ađ
mestu leyti fengist viđ málverk um skeiđ og náđ ađ teygja ţann miđil og toga í
ýmsar óvćntar áttir.
Nú síđast sýndi hún undir stiganum í i8 Gallerí og málađi

ţar sjálfsmynd beint á vegginn, líkt og hún vćri ađ klöngrast upp úr gólfinu.
Hún hefur samtvinnađ ljósmyndir og málverk, fengist viđ ofurraunsćislegar
útfćslur á ýmsum munum en á komandi sýningu í Gallerí Hlemmi gengur hún lengra
en nokkru sinni fyrr í gaumgćfilegri skođun og túlkun á hinu agnarsmáa og
viđkvćma.
Ţura hefur gengiđ međ hugmyndina ađ ţessari sýningu í kollinum um nokkurn tíma
en beđiđ eftir rétta augnablikinu. Einmitt á myrkasta tíma ársins og eftir
hátíđarnar - ţegar jólaljósin slokkna og svartasti vetur nćr yfirhöndinni - ţá
er líklega magnađasti árstíminn fyrir ţessi verk hennar. Ţau munu blasa viđ út
um glugga Gallerís Hlemms og ef til vill koma flatt upp á vegfarendur. Ţau eru
nefnilega "óbođnir gestir".

Sýningunni lýkur sunnudaginn 2. febrúar

Gallerí Hlemmur verđur opinn miđvikudaga til sunnudaga frá 14:00 – 18:00


Vefsíđan er http://galleri.hlemmur.is