Fréttatilkynning

 

Fréttatilkynning frá Gallerí Hlemmi:

"of nam hjá fiđurfé og van"

Laugardaginn 3. maí klukkan 16:00 opnar Steingrímur Eyfjörđ myndlistarmađur
sýninguna  "of nam hjá fiđurfé og van" í Gallerí Hlemmi. Steingrímur Eyfjörđ hefur haldiđ
fjölda sýninga bćđi í hér heima og á alţjóđlegum vettvangi.
Sjá: http://this.is/endless/ og http://umm.is

Sýningin “of nam hjá fiđurfé og van” er innsetningarverk sem byggir á 50
ára gamalli frásögn af íslenskri stúlku sem ólst upp ađ einhverju
leyti innan um hćnur og hélt ţar af leiđandi, ađ hún vćri fugl.
Fyrirbćriđ “villibarn”(feralchild) er einna ţekktast í sögunni um Tarzan apabróđur,
úlfabarniđ Mowgli og í sögunni um Rómulus og Remus.

Titill sýningarinnar varđ til síđastliđinn páskadag,
hjá Megasi sem framlag til sýningarinnar:

“of nam hjá fiđurfé og van”

hćnsleg skil nam ég bođs og banns
og beisk ólíkindi ofs og vans
og leyndardóm fiđrađs afs og ás
upp ţá reis múrinn tegundalás
en möguleikar maka sig viđ ţinn markađa bás

Sýningunni lýkur sunnudaginn 25. maí

Gallerí Hlemmur verđur opinn fimmtudaga til sunnudaga frá 14:00 – 18:00