Anand Ransu er á sanskrit og er sanyas nafn.
Anand þýðir "Alsæla"og Ransu þýðir "Sá sem færir
gleði".
Sanyas er lærisveinn og þýðir "Sá sem leitar sannleikanns".
Listnám
1989-90 |
Fjölbrautarskólinn í Breiðholti (Listasvið) |
1990-95 | AKI - Akademie voor beeldend kunst, Enschede, Nl. |
1995 | National College of art and design, Dublin, Irl. (Gestanemi) |
Einkasýningar
1995 | "Café Geometry", Café Het Bolverk, Enschede, Nl. |
1996 | Gallerí Greip, Reykjavík. |
1997 | Listhús 39, Hafnarfirði. |
Gallerí +, Akureyri. | |
Tuttugu fermetrar, Reykjavík. | |
1998 | "Hugmyndir um raunveruleikann, Nýlistasafnið, Reykjavík. |
1999 | "Rími", Gallerí sýnirími, Reykjavík. |
2000 | Án titils (Nike og Adidas), galleri@hlemmur.is |
Helstu samsýningar
1994 | "Outlawed", Shad Thames galleries, London, GB. |
Nýlistasafnið, Reykjavík. | |
"Verse Kunst", Stichting B´93, Enschede, Nl. | |
1995 | Gemeentelijk kunstcentrum M17, Enschede, Nl. |
1996 | "Hinsta sýning", Gallerí Greip, Reykjavík. |
5x5x5, Kunstraum Wohnraum, Hannover, D. | |
1997 | "15 listamenn", Menningarmiðstöðin (Gamla kvennó), Grindavík. |
1998 | "UM", Listaskálinn, Hveragerði. |
1999 | "Dularfulli garðurinn", ASI, Reykjavík. |
"Gullni pensillinn", Gallerí Gangur, Reykjavík. |
Bókverk
1994 | Teikningar |