a er engin lei fr efninu.

a er engin lei fr hinu reifanlega,

n heldur fr hinu andlega. Robert Smithson, Sculptor.

 

Hildur Bjarnadttir afmir mrkin milli reifanlegs efnis og hugans, milli hlutar og hugmyndar. Hn vinnur innan ramma s-hugmyndalistarinnar, ar sem dregin eru efa hefbundin skil milli upphafinnar listar og hversdagslegrar, milli kynfers og tkni. Me notkun nrra efna hefbundnum tsaum kollvarpar hn hugmyndum um afmrkun listgreina, eins og til dmis milli teikningar og mlunar.

 

Hildi er nnast mefdd s list a vinna me r; fr v hn var fjgra ra tk hn a lra af mur sinni a prna, hekla og sauma t. dag ntir hn essar hefbundnu kvenlegu aferir til a gera verk sem eru nkvm einfaldleika snum en rk af menningarlegum tengingum. Me tengslum vi teikningu og mlun notfrir hn sr frjlslegan htt hefbundnar aferir nytja- og skreytilistar slenskum textl og endurskapar n verk me hugmyndafrilegum styrk og heillandi efnislegum eigindum. nrri r ofinna verka notar listamaurinn hrfnt tta punda girni til a tba a sem ltur t fyrir a vera klassskur herra vasakltur r hr og nokkrar arkir af gegnsjum lnustrikuum stlabkablum sem eru negld beint veggi sningarsalarins. Henni tekst a skapa essum hversdagslegu hlutum stu sem gerir frbrugna fyrirmyndunum og me efnisnotkun og afer upphefur hn dulrna krafta sem einfaldir hlutir ba yfir og opnar ar me leiir a njum skilningi.

 

Girnisverkin eru smu str og fyrirmyndirnar. slenskir horfendur ekkja hins vegar strax verki sem er eftirlking taubleyju, yfirstr. a er gert r fermetra af tsaumshr, me rauum kanti; rir hafa veri dregnir r efninu og mynda net. essi leikur me strir og lk efni eykur nlg og hrifamtt verkana og gefur til kynna ronsk tengsl milli hins hefbundna hlutverks kvenna a gta barna og ntmalegs listrns nets myndlistarinnar sem hefur fengist me v tmafreka verki a toga ri r efninu. egar horft er verki veggnum og hugleidd eru tengsl ess vi mlverki, sst a listamaurinn heldur til streitu vitsmunalegum rsum hinar viurkenndu hugmyndir um hva s g list og setur spurningamerki, ekki bara vi formi heldur lka notagildi.

 

njustu verkum snum sningunni fer Hildur njar leiir efnisnotkun. Me v a nota ljsmyndir af vnduum, gmlum handprjnuum hyrnum og mehndla r me njum myndvinnsluforritum hefur hn gert r strra ljsmyndaverka sem draga r handverkinu hyrnunum en undirstrika formrna fegur prjnamynstranna. svipaan htt og listamaurinn Mike Kelly fr Los Angeles notar gmul tuskudr sklptra, sem bera me sr tilfinngalegar vsanir eitt sinn elsku, n yfirgefin leikfng finnur Hildur essum gmlu ullarhyrnum skrningu stolti kvenna flknum, persnulegum prjnamunstrum, og einnig sorglega stareynd ntma menningar sem ekki lengur metur essa afer og persnulegu skpunarrf eigendanna. Me v a vinna essi hefbundnu prjnamynstur kvenna stafrnt form finnur Hildur nja lei fyrir textllist ar sem spurt er um mikilvgi handverksins skipun listaverksins og undirstrikar kjarnann breytingum hefbundnum menningarlegum gildum. Eins og flest hennar verk eru ljsmyndaverkin s-femnsk gagnrni vitekin gildi og n a varpa skjannabirtu heiminn eins og vi ykumst skilja hann.

 

 

Bruce Guenther

Curator of Modern and Contemporary Art

Portland Art Museum, Oregon.