FERILSKRÁ

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson

Fæddur 1969 í Reykjavík

 Menntun:

1984 – 1988

Fjölbraut Breiðholti, listasvið.
1988 – 1991 M.H.Í.
1991 – 1992 Kunstakademie Dusseldorf.
1992 – 1994 A K I. Akademie Voor Beeldende Kunst. Holland.
1994 – 1995 San Francisco Art Institute.

Einkasýningar:

1999 Listasafn ASÍ. Gryfjan, Reykjavík. (Kjöraðstæður)
1998 Gallerí Gangur, Reykjavík. (Vinnuteikningar)
1998 Gallerí Anddyri, Reykjavík. (Ekkert)
1998 Tuttugu Fermetrar, Reykjavík. (Kjöraðstæður)
1998 Gallerí Sævars Karls, Reykjavík. Ásamt Bjarna Sigurbjörnssyni
1997 Sjónarhóll, Reykjavík. (Kjöraðstæður)
1997 Nýlistasafnið, Reykjavík. (Ýmindaðir vinir. Ég)
1996 Við Hamarinn, Hafnarfirði. Ásamt Gunnari J. Straumland.
1996 Gallerí +, Akureyri.
1996 Við Hamarinn, Hafnarfirði.
1994 Barracks, Enschede. Holland.
1994 Gallerí Belstraat, Enschede. Holland.
1993 Gallerí Belstraat, Enschede. Holland.
1993 Gallerí Belstraat, Enschede. Holland.

Samsýningar:

1999 "Dularfulli garðurinn" Listasafn ASÍ, Reykjaví.
1999 "Firma ´99" Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Borgarbókasafnið.
1998 "-30 +60" Kjarvalsstaðir, Reykjavík.
1998 "Het Groene Boek" Stichting de Bank, Enschede. Holland.
1998 "Nýlistasafnið 20 ára" Nýlistasafnið, Reykjavík.
1998 "U M, ungir myndlistamenn" Listaskálinn Hveragerði.
1998 "Ný aðföng" Listasafn Íslands.
1996 Lokasýning Gallerí Greip, Reykjavík
1996 Nýja Menningarmiðstöðin, Grindavík.
1995 Gemeentelijk Kunstcentrum M 17, Enschede. Holland.
1995 Árleg vorsýning San Francisco Art Institute, U.S:A:
1994 Cultureel Centrum, Enschede. Holland.
1994 "Outlawed" Shad Thames Gallery, London. England.
1993 "Noorderlijke Verbeelding" Iceland Gallerí, Den Haag. Holland.
1992 Árleg samsýning, Kunstakademie Dusseldorf. Þýskaland.