101 ÁR OG FRAMTÍĐARTILLAGA FYRIR MANNKYNIĐ.
“101 years and one for the future of mankind”
Sćnski listamađurinn Jon Brunberg opnar sýningu sína á gallerí Hlemmi nćstkomandi laugardag 4. október kl 17:00. Á sýningunni fjallar hann um gereyđingu hernađar og afleiđingar stríđs síđustu aldar byggđa á opinberum rannsóknum, međ ţví ađ ţjappa saman sögu allra stríđa í 20 sekúndna hreyfimynd. Međ ţessu vill Jon međal annars vekja upp spurningar um hvort heimurinn hafi nokkuđ breyst eftir 11. september en hann gefur líka ákveđin svör viđ ţeim spurningum međ verkum sínum.
Jon mun einnig sýna verkefniđ “The Utopian World Championship” (Hin útópíska heimsmeistarakeppni) sem unnin er í samvinnu viđ sćnsku listamannasamtökin SOC. Keppnin er tilraun til ađ finna út stöđu nútíma útópískra hugmynda og Ísland er einn margra áfangastađa ţangađ sem keppnin ferđast en tilgangur hennar er ađ láta í té gögn til háttsettra embćttismanna í viđkomandi löndum.
Nánari upplýsingar um “The Utopian World Championship” er ađ finna á vefslóđinni www.soc.nu/utopian og um Jon Brunberg á slóđinni http://brunberg.x-i.net .
Gallerí Hlemmur verđur opinn fimmtudaga til sunnudaga frá 14:00 – 18:00
Gallerí Hlemmur Ţverholt 5 Reykjavík, s: 5520455 www.hlemmur.is, galleri@hlemmur.is