Curriculum vitae
Bjargey Ólafsdóttir
fædd 1972 í Reykjavík
netfang: bjargeyo@simnet.is
Heimasíða/portfolio: www.this.is/bjargey
Nám
1997-2002 Academy of Fine Arts,Helsinki, Finnland,
2000 University of Film and Photography, Gautaborg, Svíþjóð
1996-1997 University of Art and Design, Helsinki, Finnlandi
1996 feb, mars Winchester school of Art and Design, England
1994-1995 Universidad Complutense de Madrid, Spánn, facultad de bellas artes
1992-1996 Myndlista og handíðaskóli Íslands, málaradeild og fjöltæknideild
1988-1991 Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf
Valdar einkasýningar
2003 “Flying/Dying”Innsetning, Gerðarsafn, Kópavogur, Ísland
2000 “Pelsar og tilfinningar”, innsetning, Gallerí Nema Hvað, Reykjavík, Ísland
2000 “Ljúfar sælustundir” í París, innsetning, Galleri@hlemmur.is, Reykjavík, Ísland
1999 “Falskar tennur” kvikmynd og ljósmyndir, Alagalleria, Helsinki, Finnland
1998 “Falskar tennur” kvikmynd og ljósmyndir, Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
1995 “Death in the afternoon” innsetning, Gallerí Gúlp, Reykjavík, Ísland
Valdar samsýningar
2003 “Nýir tímar í íslenskri ljósmyndun” Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Ísland
2003 “Opening Hours” Salo Art Museum, Salo, Finnland
2003 “Totally Motivated” Kunstverein, Munchen, Þýskaland
2003 “The photographic gesture” Minnesota Center for Photography, Minneapolis, Bandaríkin
2002 “Tvennir tímar í íslenskri ljósmyndun”Moskva House of Photography, Moskva, Rússland
2002 Tígurinn og Ísbjörninn “Ósigur”,Galleri 21, Malmö, Svíþjóð
2002 Maður og Borg, Listasafn Reykjavíkur, Ísland
2002 Tígurinn og ísbjörninn, Creepy-evil-gay (the bebop kid),innsetning, Gallerí Sævars Karls, Reykjavík, Ísland
2002 “Opening hours” Statens Museum for Kunst, Kaupmannahöfn, Danmörk
2002 “Blick” Kvikmyndir, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík, Íslnnd
2002 “Populated” IASPIS galleriet, Stokkhólmi, Svíþjóð
2001 “Die Macht der Gewohnheit” WUK Kunsthalle, Vín, Austurríki
2001 "Blick", kvikmyndir, The Modern art museum, Stockholm, Sweden
2001 "Blick", kvikmyndir, Nifca galleries, Helsinki Finland
2001 "Printemps de Septembré a Toulouse" kvikmynd og ljósmyndir, Toulouse, France
2001 "Tígrisdýr og Isbjörn" innísetning, Slunkaríki, Ísafirði, Ísland
2001 "Gjörningar" gjörningur, Nýlistasafnið, Reykjavík
2001 "Bitch" ljósmynd, Gula Húsið, Reykjavík
2001 "Hentur/ Ready mades í Gula Húsinu" hentur, Gula Húsið, Reykjavík
2001 "The future is now" partur af
sýningunni"Vision and reality" kvikmyndir, Louisiana
Museum of Modern Art, Danmörku
2001 "The future is now" Nifca galleries, kvikmyndir, Helsinki, Finnland
2000 "Opið/Lokað" ljósmynd, galleri@hlemmur.is
2000 "Le(s) Nord(s)" kvikmyndir, Batofar, Paris
2000 "a5 invitational" kvikmyndir
Helsinki, Stokkhólmur, Gautaborg, Oslo, Bergen,
Þrándheimur, Reykjavík og Kaupmannahöfn
2000 "tilfinning, áhrif...." málverk, Gula húsið, Reykjavík
2000 "Mars" Glassbox, innisetning, París, Frakkland
2000 Stockholm art fair, kynnt í bás Galleri 1% frá Kaupmannahöfn
1998 “Muu media festival” kvikmyndir,, Kiasma,nútímalistasafnið í Helsinki, Finnland
1998 “Northern poles” kvikmynd,MS-stubnitz, Stokkhólmur, Svíþjóð
1998 “In the air” Ljósmyndir, Kuvataideakatemia gallerí, Helsinki, Finnland
1998 “Northern wilderness” Ljósmyndir, Oxford University press gallery, England
1997 “Private parking” kvikmyndir, Ateneum, Listasafnið i Helsinki, Finnland
1996 “Documenta Gúlp” Nýlistasafnið Reykjavík, Ísland
Stuttmyndir og kvikmyndaverkefni
1998 False teeth 16mm 3.45 mín.
1998 Jean 16 mm 5 mín.
1997 Sköna morgnar í Jönköping, digital, 4 mín.
Valdar kvikmyndahátíðir
2000 Kvikar myndir í Nýlistasafninu, Reykjavík
1999 Palm Springs international film festival. USA
1999 Stuttmyndahátíð í Reykjavík
1999 Up and Coming í Hannover, Þýskalandi
1999 Tampere short film festival,Finnland
1998 Aix en Provence international short film festival, Frakkland
1998 Blue sea film Festival, Rauma, Finnland
1998 Kill your darlings, Stokkhólmur, Svíþjóð
Önnur verkefni
2003 “Disturbances”Symposium of sound,space and movement. Music as structure, námskeið hjá tónskáldinu Bernhard Lang og dansahöfundinum Xavier le Roy
2003 “I want to be a DJ” plötusnúðaverkefni unnið í samvinnu við danstónlistarútgáfunua Gigolo records fyrir Kunstverein í Munchen.
2003 “Euroscreen” Samevrópskt Vídeóverkefni
2002 “Bæjarblokkin” Innsetning í 12 gáma á Arnarhóli á Menningarnótt. Innsetningin samanstóð af Karlakór, kvikmynd, skyggnumyndasýningu, hjlóðverki, dj og draugaskúlptur.
2001 "It Sounds like art" Performans ásamt Melkorku Huldudóttur og hljómsveitinni Chiahuahua í Moderna Museet í Stokkhólmi, Svíþjóð
2001 Pallborðsumræður um performans list ásamt dansahöfundinum Marten Spangberg og performanslistamanninum Catti Brandelius í Moderna Museet í Stokkhólmi
2001 Tók þátt í Pallborðsumræðumvegna Blick um kvikmyndir og video í Myndlist í Moderna Museet í Stokkhólmi, stjórnandi Maria Lind sýningarstjóri Moderna.
2000 "Ég veiddi vampíru í Sviþjóð" Ljósin í Norðri, Menningarborgin Reykjavík
2000 Sýningarstjórn sýningarinnar "Kvikar
myndir" í Nýlistasafninu ásamt Böðvari Bjarka Péturssyni.
Sýning sem samanstendur af um 100 alþjóðlegum stutmyndum sem og
tölvuleikjum
2000 Sýningarstjórn og þáttaka í starfsemi Gula Hússins, Reykjavík, ísland
Styrkir
2003 Kvikmyndamiðstöð Íslands, framleiðslustyrkur fyrir stuttmynd
2003 Sleipnir, ferðastyrkur frá Nordic Institut for Contemporary Art
2003 Menntamálaráðuneytið, ferðastyrkur
2003 Listamannalaun í 6 mánuði, Menntamálaráðuneytið
2003 Menntamálaráðuneytið, ferðastyrkur
2002 ACC,Evrópskt stúdíóprógramm og styrkur, Weimar, Þýskaland
2002 Sriðuklaustur, vinnustofa, Ísland
2002 Menntamálaráðuneytið, ferðastyrkur
2002 Straumur, vinnustofa, Ísland
2001 IASPIS vinnustofan í Stokkhólmi og styrkur frá Nifca
2001 Sleipnir, ferðastyrkur frá Nordic Institut for Contemporary Art
2001 Menntamálaráðuneytið, ferðastyrkur
2000 Styrkur til náms í Svíþjóð frá Menntamálaráðuneytinu
2000 Sleipnir, ferðastyrkur frá Nordic Institut for Contemporary Art
1999 Kjarvalstofa, vinnustofa og íbúð í París í 2 mánuði
1998 Sleipnir, ferðastyrkur frá Nordic Institut for Contemporary Art
1997-1998 CIMO námstyrkur
1997 NKKK, “Lucky thirteen” verkefnið
1996-1997 ERASMUS námsstyrkur
1994-1995 ERASMUS námsstyrkur
Útgefið
2003 Ljósmynd valin í dagatal Unicef 2004, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna
2002 White colours, young art in Iceland,Mueckenschweinverlag, Þýskaland
2002 Opening hours, Statens Museum for Kunst,Danmörk, Sýningarskrá á ensku, dönsku, finnsku og sænsku
2001 Printemps de Septembre-Théatres du Fantastique, Actes Sud, sýningarskrá, Frakkland
2001 Blick, sýningarskrá
2001 Ljósmyndaverk birt í finnska tímaritinu STI
2001 Munken young photographers, international photographers and creative works
2000 Pistlahöfundur fyrir norræna myndlistartímaritið NU
1998 Ljósmyndaverk birt í norræna myndlistar-tískutímaritinu FROTTÉ
1995 3 ljóð birt í bókmenntatímaritinu Bjartur og frú Emilía
2003 Gestakennari í Listaháskóla íslands
2002 Fyrirlesari í Malmö Konstakademy, Malmö, Svíþjóð
2002 Gestakennari í Konunglegu Myndlistarakademíunni í Stokkhólmi, Svíþjóð
2002 Gestakennari í Listiðnaðarháskólanum í Stokkhólmi, Svíþjóð
Verk í eigu safna
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Borås Konstmuseum, Borås, Sweden