-Kristinn Pálmason.
-Fæddur í Keflavík 1967.

Vinnustofa:
-Sólvallagata 9. 101 Reykjavík
-Sími 552 1763
-Netfang solgat@simnet.is

Menntun:
-1996-1998, The Slade School of Fine Art, University College London, MFA.
-1991-1994, Myndlista og handíðaskóli Íslands, Málunardeild.
-1990-1991, Myndlista og handíðaskóli Íslands, Fornám.

Einkasýningar:
-1998, desember. Höfði, fasteignasala, Reykjavík.
-1997, júlí. Gallerí Sævars Karls, Reykjavík.
-1995, október. Gallerí Greip, Reykjavík.
-1995, janúar. Gallerí Sævars Karls, Reykjavík. Samsýningar:
-1999, október. ALBA ALBA, Gallerí@hlemmur.is, Reykjavík
-1995, október. Framlengingaráráttan, Sólon Íslandus, Reykjavík.
-1995, apríl. Páskaegg, Gallerí Sævars Karls, Reykjavík.
-1993, nóvember. Karlmennskuímyndin, Menningarmiðstöðin Gerðuberg, Reykjavík.

Viðurkenningar og styrkir:
-1994, Sérstök viðurkenning fyrir ágætan árangur í Málun við Málunardeild        Myndlista og handíðaskóla Íslands.
-1994, Liðveislustyrkur Námsmannalínu Sparisjóðs Keflavíkur.

Listtengdar athafnir og félagsskapur.
-1999,október. Hljómdiskurinn ALBA ALBA gefinn út hjá mp3.com. Samvinnuverkefni       ásamt Baldri J. Baldurssyni.
-Stofnandi, ásamt Gulleik Lövskar, að "dzt..." galleríinu (Lifandi uppákomur       blandaðra listmiðla).
-1999, september "dzt..." viðburður (Skipulagning).Kaffileikhúsið, Hlaðvarpanum.       Reykjavík.
-1998, janúar "dzt..." viðburður (Skipulagning). Leikhúskjallarinn, Reykjavík.
-Hlutakennari við Listaháskóla Íslands.
-Meðlimur í Sambandi íslenskra Myndlistarmanna.
-Einn af flytjendum hljóðskúlptúrs Magnúsar Pálssonar "Göngur" Kjarvalsstaðir,       ágúst 1998.