Sýning í Gallerí Hlemmi
Ţetta upphengi er tileinkađ vinum mínum Smára og Nínu og endurspeglar svolítiđ ţá rómatísku sýn sem ég hef af ţeim og ţeirra lífi. Ţađ hljóta ađ vera andlegir risar sem hafa ţrek í ađ hírast saman tvö á eyju međ veđurvita og húsdýr á Ísafjarđardjúpinu meirihluta ársins, brenna svo beint inn á Landmannalaugar ađ veltast ţar um í náttúrunni og fara algerlega á mis viđ dásemdir höfuđborgarlífsins nema tvo-ţrjá daga af árinu.
Hér er ţví Nína í hlutverki heilagrar konu og Smári endurspeglar andlit ţess nćgjusama sem íhugar, veit allt og skilur.
-------------------------------------------------------------------------------
Á sýningunni í skrifstofurými verđa 5 olíumálverk – heiti hennar er Fólk, tré og ávextir.