Fréttatilkynning

Myndlistarmađurinn Ómar Smári Kristinsson opnar einkasýningu sem ber titilinn “Fréttir” og gestur hans á sýningunni er myndlistarmađurinn Karl Jóhann Jónsson sem sýnir 5 málverk í hliđarrými gallerísins, sem hann tileinkar Ómari og Nínu.

Sýningin stendur frá 31. maí – 22. júní.  Opiđ fimmtudaga til sunnudaga frá kl 14:00 – 18:00

Ómar Smári Kristinsson útskrifađist frá Myndlista og Handíđaskóla Íslands áriđ 1996 og frá Fachhochschule Hannover – Bildende Kunst áriđ 1998.  Á ţeim tíma og síđan ţá hefur hann ađ međaltali veriđ međ tvćr einkasýningar á ári og tekiđ ţátt í ţremur samsýningum á ári.  Jafnframt hefur hann stundađ verslunarrekstur í Landmannalaugum og veđurathuganir og bústörf í Ćđey í Ísafjarđardjúpi.
Mörg verka Ómars Smára hafa fjallađ um frambođ af andlegu fóđri fyrir manneskjuna og hvernig ţađ er framreitt.  Flokkunarkerfi og fjölmiđlar eru algeng viđfangsefni.  Gjarnan reynir Ómar Smári ţátttökuna í ţessu á eigin skinni.
Verkin á sýningunni eru tilraun til ađ ná mynd af heimi líđandi stundar, ađ hnođa sjónarhóli manneskjunnar saman í eina mynd.  Međan á kvöldfréttum sjónvarpsins stóđ, teiknađi Ómar Smári allt sem fram fór á skjánum ,eftir fremsta megni.  Rúmlega 100 slíkar skyndimyndir af heiminum er ađ sjá á sýningunni.

Karl Jóhann Jónsson  útskrifađist frá Myndlista og Handíđaskóla Íslands áriđ 1993.
Ţetta upphengi er tileinkađ vinum hans Smára og Nínu og endurspeglar svolítiđ ţá rómatísku sýn sem hann hefur af ţeim og ţeirra lífi. Ţađ hljóta ađ vera andlegir risar sem hafa ţrek í ađ hírast  saman tvö á eyju međ veđurvita og húsdýr á Ísafjarđardjúpinu meirihluta ársins, brenna svo beint inn á Landmannalaugar ađ veltast ţar um í náttúrunni og fara algerlega á mis viđ dásemdir höfuđborgarlífsins nema tvo-ţrjá daga af árinu.Hér er ţví Nína í hlutverki heilagrar konu og Smári endurspeglar andlit ţess nćgjusama  sem íhugar, veit allt og skilur.
Titill sýningarinnar er  Fólk, tré og ávextir.

Gallerí Hlemmur verđur opinn fimmtudaga til sunnudaga frá 14:00 – 18:00

Gallerí Hlemmur Ţverholt 5 Reykjavík, s: 5520455  www.hlemmur.is, galleri@hlemmur.is