Karl Jóhann Jónsson, 15.07.1968
Nám:
Stúdent af uppeldisbraut F.Á. 1988. Myndlistarskólinn í Reykjavík ´85-´87. MHÍ málaradeild, útskrift 1993. Hef lokið 5. stigi í söng frá Nýja Tónlistarskólanum 1999.
Störf:
Garðyrkja – starfa nú sem garðyrkjumaður hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. Einnig fengist við myndskreytingar og myndmenntakennslu.
Samsýningar:
| “1 1 1 1 1 1 1” | samsýning í Hlaðvarpanum ´93 | 
| “P-sýningin” | samsýning í kjallara Borgarkringlunnar ´93 | 
| “Strákar á stöpli” | samsýning í Gerðubergi ´94 | 
| “Gullkistan” | samsýning Laugarvatni ´95 | 
| Samsýning vegna opnunar listaskólans | Við Hamarinn ´95 | 
| “Takt´ana heim” | samsýning Við Hamarinn ´95 | 
| Gallerí Greip | samsýning vegna lokunar gallerísins ´96 | 
| “Sjálfsímynd karla” | samsýning á Mokka ´97 | 
| Samsýning | ÓLafsvík ´97 | 
| “Ungir myndlistarmenn” | samsýning í listaskálanum Hveragerði ´98 | 
| “Stadt blumen” | samsýning í kirkjugarði í Hannover, þýskalandi ´99 | 
| Ómar Smári og karl Jóhann | Samsýning á Mokka September 2001. | 
Einkasýningar:
Við Hamarinn ´95
Gallerí Greip ´96
Sýning í ÁTVR, Kringlan ´97
Gallerí Anddyri ´98
Tólf Tónar ´98
Sparisjóður Hafnarfjarðar ´99
Ásmundarsalur ´99
Hafnarborg 2003
Aðrar sýningar:
Gallerí Barmur ´96
Gallerí Sýnibox ´98
Gallerí Hlust ´98
Gallerí hlemmur 2003
Verk í opinberri eigu:
Bandalag íslenskra skáta
Seðlabanki Íslands
Þjóðskjalasafn Íslands
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Garðabæ
Menntaskólinn á Laugarvatni